Styttist í Bólu-Hjálmar

Nú styttist óðum í frumsýningu á nýju íslensku leikriti hjá Stoppleikhópnum en það byggir á ævi og skáldskap Bólu-Hjálmars. Áætlað er að hefja sýningar í byrjun mars í grunn og framhaldsskólum landsins. Ath! Leikritið er ferðasýning !
Hjálmar Jónsson var kotbóndi á Norðurlandi á fyrri hluta nítjándu
aldar. Fátækur og smáður þurfti hann að þola yfirgang betur settra
bænda, fyrirlitningu sveitunga sinna og linnulitlar dylgjur um
óheiðarleika og þjófnað. Enda bjó hann yfir vopni sem allir óttuðust.
Leikverk fyrir ungt fólk um ógnir óréttlætisins, afl orðsins og
töframátt skáldskaparins.
Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir.
Leikarar: Eggert Kaaber, Magnús Guðmundsson og Margrét Sverrisdóttir.
Handritshöfundar: Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Leikmynd og búningar: Guðrún Öyahals.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Brjótið fót og hlakka til að sjá - verður opin sýning á Bólunni?

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

STOPP-leikhópurinn

Höfundur

STOPP-leikhópurinn
STOPP-leikhópurinn
Stoppleikhópurinn var stofnaður árið 1995 með það að markmiði að sýna íslenskum börnum og unglingum heiminn í gegnum leikhúsið. Á þessum árum hefur leikhópurinn frumsýnt 20 ný íslensk leikrit og leikgerðir sem öll hafa að einhverju leiti fræðslu og forvarnarlegt gildi, um leið og þau skemmta og vekja áhorfendann til umhugsunar. Leikhópurinn er einnig ferðaleikhús sem getur sýnt verk sín hvar og hvenær sem er um allt land.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...hca-1855_2
  • ...alslfb
  • Óráðni Maðurinn
  • Hrafnkell
  • Þrymskviða

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband